Endurbætur leiksskólalóð Fálkaborgar
Leikskólinn Fálborg verður 32 ára á árinu. Leiktækin eru farin að láta á sjá eftir áralanga notkun. Gott væri gott að fá ný leiktæki, sandkassa og endurbætur á lóðinni sjálfri. Mörg leiktækjana úrsérgegnin, brotin, fúin í gegn og sumhver hættuleg ungum börnum (18-36 mán) eins og kastalinnn. Einnig væri gott að aðgreina lóðina fyrir yngri/eldri börn til að börnin fái leiktæki við hæfi. Það myndi þjóna hagsmunum barna í hverfinu og auka öryggi þeirra.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation