Einstefna í Bergstaðastræti

Einstefna í Bergstaðastræti

Til að draga úr hraða og umferð verði Bergstaðastræti breytt í einstefnugötu. Einstefna verði í austurátt frá Njarðargötu yfir á Barónstíg og í vesturátt frá Njarðargötu yfir á Skólavörðustíg.

Points

Styð þetta og almennt bara takmarkanir á umferð um íbúagötur miðborgarinnar nema fyrir þá sem búa þar.

Bergstaðastrætið er þröng íbúðargata sem þolir illa aukna umferð í báðar áttir.

Það væri ágætt að draga sem mest um umferð um Bergstaðastræti, þetta er íbúðargata fyrst og fremst.

Erfiðara yrði fyrir íbúa götunnar og nágrennis að komast heim til sín.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosninguna í verkefninu Hverfið mitt 2018. Hugmyndinni verður komið áfram sem ábendingu til samgöngudeildar umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Gatan er mjög vel tengd úr öllum áttum og ætti einstefna ekki að hefta aðgengi íbúa við götuna heim til sín.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information