Öflugt tengslanet raungreinakennara á unglingastigi í Reykjavík er öflugt tæki til að styrkja faglega sjálfsmynd kennara.
Í mörgum skólum eru þeir einyrkjar í faginu, endurmenntun, formlegt samstarf og tengsl við háskólasamfélagið væri styrkur fyrir kennara, skólana og samfélagið.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation