Öflugt tæki til að styrkja nemendur á unglingastig og hverja til áframhaldandi menntunar, til að setja sér raunhæf markmið og standa við eigin skuldbindingar. Verkfæri í baráttunni við brottfall á næsta skólastigi.
Verkefnakista fyrir kennara á unglingastigi er heppileg til að þeir geti leitað í lagt krefjandi verkefni fyrir nemendur á unglingastigi. Verkefnum sem undirbúa nemendur fyrir áframhaldandi nám í framhaldsskólum, vekja áhuga á menntun og skuldbindingu við það sem viðkomandi tekur sér fyrir hendur.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation