Heimur í nýju ljósi / The Worldview Explorations™ Project

Heimur í nýju ljósi   /  The Worldview Explorations™ Project

Afrakstur 40 ára rannsóknarvinnu IONS ( Institute of Noetic Sciences ) á þroska og samfélagsvitund. Tilgangur: Skilja sjálfan sig og aðra, auðvelda tengsl og þátttöku í samfélaginu Rannsókn á eigin tilfinningu og viðhorfum gagnvart okkur sjálfum, öðrum, samfélaginu, heiminum og hvernig þessi viðhorf hafa áhrif á upplifun okkar, túlkun og gjörðir, sem einstaklingar eða hópur Verkefni: Sjálfsþekking og vitund Árvekni Tilfinningagreind Gagnrýnin hugsun Greining og lausn vandamála Ákvörðunartaka

Points

Nemandi lítur heildrænt á lífið og heiminn virðir þjóðgildin skynjar sig sem hluta af stærri heild og starfar samkvæmt því rannsakar samspil líkama, huga og sálar fær aukinn skilning á því, að allt skipti máli öðlast heilbrigð tilfinningatengsl og hugarró finnur tilgang í lífinu skynjar sköpunarmátt sinn sem einstaklingur og í hópi lærir leiðir til öruggs og heilbrigðs fjárhags, lífsstíls, huga og tilfinningalífs skynjar þörf á heildrænu, sjálfbæru, réttlátu og heilbrigðu samfélagi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information