Kvikspuni, eða Larp (live action roleplay) er skemmtileg leið til að læra allt mögulegt á fjölbreyttan hátt og hreyfa sig í leiðinni.
Nám í gegnum kvikspuna höfðar til margra og því fylgir gleði og gaman. Hvaða námsgrein og námsþátt sem er, er hægt að læra (og kenna) í gegnum kvikspuna. Ekki skaðar að mikil hreyfing fylgir þessari námsaðferð. Win-win!
Fyrirmyndardæmi um frábæra nýtingu larps í skólastarfi er Österskov Efterskole í Danmörku. http://osterskov.dk/
Þetta væri algjör snilld. Það er ómetanlegt fyrir krakka að halda í og auðga ímyndunaraflið.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation