Göngu-/hjólastígur yfir Vatnsendahæðina
það er hægt að fara undirgöngin við krónuna sorpu , svo eftir stígum norðan norðurfells , yfir norðurfell , niður í elliðárdal eftir stíg, að hvítu brú og flugvélavængsbrú, undir hana og að bónus og hvörfum. svo er hægt að fara upp veginn frá sorpu með skíðabrekku og beigja inn veginn að efri hluta skíðabrekku, svo yfir móann að malarvegum í hvörfum. eða upp að útvarpshúsi og veginn þar að sendishúsi og þar er stutt á malarveg. svo er þræðingur f hjól norðan skíðabrekku , sem ég gerði.
vegurinn upp að útvarpshúsi frá sorpu krónunni meðfram suðvestan skíðabrekku malbikaður, svo hægt að fara inn á túnið malbikaðan veg að minna útvarpshúsinu, svo meðfram girðingu vestanvið þar á grasi nokkra tugi metra að efsta malarvegi í hvörfum. eða , fara undirgöngin við sorpu, austur stíga norðan norðurfells , yfir norðurfell austanvert, niður stíg í elliðárdal að hvítu göngubrú og flugvélavængsbrú,við ána. undir hana og að bónus. svo er hjóla slóði rétt norðan við skíðabrekku
Betri tenging við Kópavog - með því að setja göngustig yfir Vatnsendahæðina, þ.e. frá Krónunni Jafnaseli og yfir í t.d Ögurhvarf skapast möguleiki fyrir fólk að fara hjólandi eða gangandi að sækja þjónustu í litla þjónustukjarnann í Ögurhvarfi ásamt því að þessi göngustígur gæti þá tengst Elliðaárdalshringnum. Í dag leggur maður ekki í að hjóla úr Seljahverfinu í Ögurhvarfið eftir þessari umferðargötu - allt of hættulegt.
mætti setja möl í slóðann rétt norðan skíðabrekku , en spurning hvort hann liggur góða leið eða hvort er betra að hann liggi neðar í landinu nær hraðbrautinni,heitir hún breiðholtbraut þarna ofan við norðurfell, já hraðbrautin er líklega ástæðan f að þarna hefur ekki verið gerður stígur, ekki gott að beina umferð barna unglinga að hraðbrautarsvæði. og þetta er loftmengunarsvæði vegna bíla, betra að stígar séu lengra frá því kannski.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation