Körfuboltavöll við Freyjugöturóló
Þetta er vissulega frábært útivistarsvæði í þingholtunum, en afhverju ekki eitthvað útivistarsvæði sem gerir það að verkum að ólíkt fólk úr hverfinu kemur saman og sósíaliserar inni og úti, kaffihús með terras, bekkir og vistvænt svæði. Ekki bolta plís. Að vísu er mér samt best við körfubolta af öllum boltaíþróttum, þetta er bara mótspil.
Við hliðina á Freyjugöturóló er annar róluvöllur sem er afskaplega lítið notaður, ef eitthvað -enda skiljanlegt..aftur á móti vantar alveg leiksvæði fyrir eldri krakka og fullorðna í hverfinu og væri tilvalið að breyta þessum reit í smá leikvöll fyrir eldri. Körfubolti er þess eðlis að hægt er að leika hann einn eða með fleirum og því algjörlega vesenislaust í framkvæmd.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation